Strimlagardínur

Strimlagardínur eru hagnýt og nútímaleg lausn fyrir stóra gluggafleti, s.s. í stofum, á skrifstofum eða þar sem þörf er á að aðskilja rými. Þær eru kjörnar til að stýra birtu og veita næði í rýmum með víðáttumiklum gluggum eða hurðum, s.s. svalahurðum.